StarIconÞjónustuflokkar Peritus

Gervigreind, Innviðir og Öryggi

Við bjóðum breitt úrval af ráðgjafapökkum á sviði gervigreindar, innviða og öryggis.

AI

Ráðgjöf á sviði gervigreindar. Allt frá hagnýtingu starfsmanna á spunagreind til hönnunar á gervigreindarumhverfum.

Sjá nánar

Innviðir

Ráðgjöf á sviði tölvuskýja, innviða og DevOps. Allt frá úttekt umhverfa til hönnunar á flóknum Multi-Cloud umhverfum.

Sjá nánar

Öryggi

Ráðgjöf á sviði upplýsingatækniöryggis. Allt frá úttekt á öryggi til innleiðingar á öryggisstöðlum og ferlum.

Sjá nánar

Ráðgjöf á sviði hugbúnaðarútboða fyrir opinbera aðila

Sjá nánar

Umsagnir viðskiptavina

Við leggjum áherslu á vandaða ráðgjafaþjónustu fyrir viðskiptavini okkar. Hér eru nokkur ummæli viðskiptavina Peritus.

testimonials

"Við fengum Peritus til að aðstoða okkur að færa nokkur innanhússkerfi í Google Cloud Platform og erum mjög ánægð með útkomuna."

Þráinn Guðbjörnsson

Áhættustjóri hjá Festa Lífeyrissjóði
testimonials

"Ég mæli eindregið með Peritus til að tryggja fagmennsku og fyrirsjáanleika við útboð á upplýsingakerfum."

Hulda Ragnheiður Árnadóttir

Forstjóri NTÍ
testimonials

"Peritus hefur aðstoðað okkur við að leysa hinu ýmsu tæknilegu vandamál sem spítalinn hefur á sinni könnu. Sem dæmi eru aðstoð við útgáfu smáforrita spítalans, sjálfvirknivæðing á innviðum og útboði á afritunarlausn Landspítalans. Við erum mjög sátt með samstarfið."

Sigurður Þórarinsson

Tæknistjóri Landspítala
testimonials

"Við leituðum til Peritus til að gera úttekt á DevOps ferlum og umhverfunum okkar. Afurðin var skýrsla og tillögur til umbóta sem var afar gagnlegt fyrir okkur og öryggisatriði að fá ytri aðila til að rýna ferlana okkar og umhverfin. Tímarammi stóðst og öll samskipti til fyrirmyndar.""

Árdís Björk Jónsdóttir

Framkvæmdarstjóri Stokkur Software
testimonials
testimonials
Partner
Partner
Partner
Partner
blogblog

Nýjustu færslur

blog

Að kenna gervigreindinni íslensku

blog

Harnessing Iceland's Renewable Energy for green AI

blog

Fáðu sem mest út úr minni spunagreindarinnar